Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vetnun
ENSKA
hydrogenation
DANSKA
hydrogenering
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... vetniskolefnum og/eða mónóbensenóíðarýlalkönum úr eimi úr sundruðu jarðolíuhráefni með suðumarki sem er ekki hærra en 220 °C, sem og hreinum einliðum sem er að finna í þessum eimingarstraumum, síðan fer fram eiming, vetnun og frekari vinnsla.

[en] ... alicyclic and/or monobenzenoidarylalkene types from distillates of cracked petroleum stocks with a boiling range not greater than 220 °C, as well as the pure monomers found in these distillation streams, subsequently followed by distillation, hydrogenation and additional processing.

Skilgreining
[en] catalytic process aimed at saturating double bonds of oils/fats/fatty acids, carried out at high temperature under hydrogen pressure, in order to obtain partially of or fully saturated triglycerides/fatty acids, or aimed at obtaining polyols by reduction of carbonyl groups of carbohydrates to hydroxyl groups (IATE; chemistry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 frá 14. janúar 2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Regulation (EU) No 10/2011 of 14 January 2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food

Skjal nr.
32011R0010
Athugasemd
Áður þýtt sem ,vetnisbinding´ en breytt 2007. Um fituefni er notað ,herðing´, sbr. hydrogenated.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira