Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptahættir
ENSKA
trade practices
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að tryggja útflytjendum í Bandalaginu nokkurn stöðugleika, hvað varðar fjárhæð endurgreiðslunnar, og vissu, hvað varðar skrána yfir afurðir sem uppfylla skilyrði um endurgreiðslu, skulu skráin og fjárhæðirnar geta haldið gildi sínu í alllangan tíma, sem ákvarðaður yrði í samræmi við viðtekna viðskiptahætti.

[en] Whereas to ensure Community exporters some stability in the amount of the refund and certainty with regard to the list of products eligible for a refund, it should be possible for the list and the amounts to remain valid for a relatively long period, which would be determined in accordance with normal trade practice;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 110/76 frá 19. janúar 1976 um almennar reglur um veitingu endurgreiðslna vegna útflutnings á fiskafurðum og viðmiðanir sem eru notaðar til að ákveða fjárhæð slíkra endurgreiðslna

[en] Council Regulation (EEC) No 110/76 of 19 January 1976 laying down general rules for granting export refunds on fishery products and criteria for fixing the amount of such refunds

Skjal nr.
31976R0110
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira