Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmaafl
ENSKA
thermal input
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Vinsamlegast útfyllið eftirfarandi töflu með upplýsingum um þær eftirlitsaðgerðir sem gilda um stöðvar með varmaafli innan við 3 MW (b-liður 1. mgr. 8. gr.) og takið fram innlend viðmiðunargildi þar sem þau hafa verið ákveðin.

[en] Please give details of the controls that apply to plants with a thermal input of less than 3 MW (Article 8 (1 ) (b)), indicating any national limit values that have been set by completing the following table.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/741/EB frá 24. október 1994 um spurningalista varðandi skýrslur aðildarríkjanna um framkvæmd vissra tilskipana um úrgangsmál (framkvæmd tilskipunar ráðsins 91/692/EBE)

[en] Commission Decision of 24 October 1994 concerning questionnaires for Member States reports on the implementation of certain Directives in the waste sector (implementation of Council Directive 91/692/EEC)

Skjal nr.
31994D0741
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira