Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuveitandi
ENSKA
employer
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að kveða á um að launþegar njóti verndar við gjaldþrot vinnuveitanda og að tryggja lágmarksvernd, einkum til að tryggja greiðslur á óinnheimtum kröfum þeirra, með hliðsjón af því að þörf er á að jafnvægi ríki í efnahagslegri og félagslegri þróun innan Bandalagsins.

[en] It is necessary to provide for the protection of employees in the event of the insolvency of their employer and to ensure a minimum degree of protection, in particular in order to guarantee payment of their outstanding claims, while taking account of the need for balanced economic and social development in the Community.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/94/EB frá 22. október 2008 um vernd til handa launþegum verði vinnuveitandi gjaldþrota

[en] Directive 2008/94/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the protection of employees in the event of the insolvency of their employer

Skjal nr.
32008L0094
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira