Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuumhverfi
ENSKA
working environment
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Samkvæmt 153. gr. sáttmálans geta Evrópuþingið og ráðið samþykkt, með tilskipunum, lágmarkskröfur til að stuðla að úrbótum, einkum á vinnuumhverfi, til að tryggja betri heilsuvernd og bætt öryggi starfsmanna. Slíkar tilskipanir ættu ekki að standa í vegi fyrir stofnun og þróun lítilla og meðalstórra fyrirtækja og möguleikum þeirra á að skapa störf.

[en] Pursuant to Article 153 of the Treaty, the European Parliament and the Council may adopt, by means of directives, minimum requirements for encouraging improvements, in particular in the working environment, to ensure a better level of protection of the health and safety of workers. Such directives should avoid holding back the creation and development of small and medium-sized undertakings and their potential to create jobs.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/27/ESB frá 26. febrúar 2014 um breytingu á tilskipunum ráðsins 92/58/EBE, 92/85/EBE, 94/33/EB, 98/24/EB og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/37/EB í því skyni að laga þær að reglugerð (EB) nr. 1272/2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna

[en] Directive 2014/27/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 amending Council Directives 92/58/EEC, 92/85/EEC, 94/33/EC, 98/24/EC and Directive 2004/37/EC of the European Parliament and of the Council, in order to align them to Regulation (EC) No 1272/2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures

Skjal nr.
32014L0027
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira