Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarmörk
ENSKA
threshold
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Alla jafna skal endurmeta viðmiðunarmörk þessi, í gjaldmiðlum aðildarríkja, annað hvort ár frá 1. janúar 1993 að telja.

[en] The value of the threshold in national currencies shall normally be revised every two years with effect from 1 January 1993.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/440/EBE frá 18. júlí 1989 um breytingar á tilskipun 71/305/EBE um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga

[en] Council Directive 89/440/EEC of 18 July 1989 amending Directive 71/305/EEC concerning coordination of procedures for the award of public works contracts

Skjal nr.
31989L0440
Athugasemd
Í tilteknum samsetningum er notuð þýð. ,viðmiðunargildi´ (e. threshold value/limit/level). Stundum er ,threshold´ eingöngu þýtt sem ,mörk´, sbr. næmismörk (e. threshold of sensitivity) og viðvörunarmörk (e. alert theshold ).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira