Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forvarnarþjónusta
ENSKA
prevention service
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þegar um næturvinnu eða vaktavinnu er að ræða verður að laga kröfur um öryggis- og heilsuvernd að eðli starfsins og sjá fyrir fullnægjandi verndar- og forvarnarþjónustu og öðrum varúðarráðstöfunum ásamt nauðsynlegum aðbúnaði.

[en] Whereas the situation of night and shift workers requires that the level of safety and health protection should be adapted to the nature of their work and that the organization and functioning of protection and prevention services and resources should be efficient;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/104/EB frá 23. nóvember 1993 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma

[en] Council Directive 93/104/EC of 23 November 1993 concerning certain aspects of the organization of working time

Skjal nr.
31993L0104
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira