Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vatnasvið
- ENSKA
- river basin
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Taka ber tillit til þessa margbreytileika við skipulagningu og framkvæmd ráðstafana til að tryggja vernd og sjálfbæra notkun vatns innan hvers vatnasviðs.
- [en] This diversity should be taken into account in the planning and execution of measures to ensure protection and sustainable use of water in the framework of the river basin.
- Skilgreining
-
það landsvæði sem allt afrennsli af yfirborði rennur af í vatnsföllum, ám og jafnvel stöðuvötnum til sjávar við eitt ármynni eða óseyri (32000L0060)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum
- [en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy
- Skjal nr.
- 32000L0060
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.