Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaktavinna
ENSKA
shift work
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] ... vaktavinna: vinna sem einkennist af því að henni er skipt niður á vaktir þar sem starfsmenn taka hver við af öðrum á sömu verkstöð samkvæmt tilteknu mynstri, þ.m.t. breytilegt mynstur, sem getur verið hvort heldur sem er samfellt eða ósamfellt, og sem krefst þess að starfsmaður vinni á mismunandi vöktum á tilteknu tímabili sem er mælt í dögum eða vikum, ...

[en] ... "shift work" means any method of organising work in shifts whereby workers succeed each other at the same work stations according to a certain pattern, including a rotating pattern, and which may be continuous or discontinuous, entailing the need for workers to work at different times over a given period of days or weeks;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/88/EB frá 4. nóvember 2003 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma

[en] Directive 2003/88/EC of the European Parliament and of the Council of 4 November 2003 concerning certain aspects of the organisation of working time

Skjal nr.
32003L0088
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira