Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virðisauki
ENSKA
added value
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Með tilliti til samkeppni milli birgja vara og þjónustu á sviði upplýsingamiðlunar skal ekki veita verndun á grundvelli sinnar tegundar réttar með þeim hætti að það ýti undir misnotkun á yfirburðastöðu, einkum að því er varðar framsetningu eða dreifingu nýrrar vöru og þjónustu sem í felst virðisauki hvað varðar heimildagildi og skapandi, tæknilega, efnahagslega og viðskiptalega þætti.

[en] ... in the interests of competition between suppliers of information products and services, protection by the sui generis right must not be afforded in such a way as to facilitate abuses of a dominant position, in particular as regards the creation and ditribution of new products and services which have an intellectual, documentary, technical, economic or commercial added value;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.