Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virðisauki
ENSKA
added value
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Með tilliti til samkeppni milli birgja vara og þjónustu á sviði upplýsingamiðlunar skal ekki veita verndun á grundvelli sinnar tegundar réttar með þeim hætti að það ýti undir misnotkun á yfirburðastöðu, einkum að því er varðar framsetningu eða dreifingu nýrrar vöru og þjónustu sem í felst virðisauki hvað varðar heimildagildi og skapandi, tæknilega, efnahagslega og viðskiptalega þætti.

[en] ... in the interests of competition between suppliers of information products and services, protection by the sui generis right must not be afforded in such a way as to facilitate abuses of a dominant position, in particular as regards the creation and ditribution of new products and services which have an intellectual, documentary, technical, economic or commercial added value;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira