Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndun
ENSKA
protection
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þrátt fyrir TRIPS-samninginn er þýðingarmikill munur á löggjöf aðildarríkjanna er varðar verndun viðskiptaleyndarmála gegn ólögmætri öflun, notkun eða birtingu af hálfu annarra aðila. Ekki hafa t.d. í öllum aðildarríkjum verið samþykktar landsbundnar skilgreiningar á viðskiptaleyndarmáli eða ólögmætri öflun, notkun eða birtingu viðskiptaleyndarmáls, af þeim sökum er aðgangur að þekkingu á gildissviði verndar ekki greiður og er það gildissvið mismunandi í aðildarríkjunum.

[en] Notwithstanding the TRIPS Agreement, there are important differences in the Member States'' legislation as regards the protection of trade secrets against their unlawful acquisition, use or disclosure by other persons. For example, not all Member States have adopted national definitions of a trade secret or the unlawful acquisition, use or disclosure of a trade secret, therefore knowledge on the scope of protection is not readily accessible and that scope differs across the Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskiptaupplýsinga (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira