Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlega einingakerfið
ENSKA
International System of Units
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Rétt er að framkvæmdastjórnin haldi áfram, innan ramma viðskiptasambands síns við þriðju lönd, þ.m.t. í Efnahagsráði Atlantshafs, að þrýsta á það að framleiðsluvörur, sem eru aðeins merktar með einingunum í alþjóðlega einingakerfinu (SI-kerfinu), verði viðurkenndar á mörkuðum þriðju landa.

[en] In 1995, the General Conference on Weights and Measures decided to eliminate the class of SI supplementary units as a separate class in the SI and to interpret the units "radian" and "steradian" as dimensionless SI derived units, the names and symbols of which may, but need not, be used in expressions for other SI derived units, as is convenient.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/3/EB frá 11. mars 2009 um breytingu á tilskipun 80/181/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi mælieiningar

[en] Directive 2009/3/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2009 amending Council Directive 80/181/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to units of measurement

Skjal nr.
32009L0003
Aðalorð
einingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
SI-kerfið
ENSKA annar ritháttur
SI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira