Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðasamtök um hitabeltistré
ENSKA
ITTO
DANSKA
Den Internationale Organisation for Tropisk Træ
SÆNSKA
Internationella organisationen för tropiskt timmer
FRANSKA
Organisation internationale des bois tropicaux, OIBT
ÞÝSKA
Internationale Tropenholzorganisation
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Utan Evrópu skulu þær a.m.k. svara til meginreglna sem samþykktar voru á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun (UNCED) og, þar sem við á, til viðmiðana eða viðmiðunarreglna um sjálfbæra skógarstjórnun sem samþykktar voru sem liður í alþjóðlegum og svæðisbundnum framtaksverkefnum (verkefnum Alþjóðasamtaka um hitabeltistré (ITTO), Montreal-verkefninu, Tarapoto-verkefninu og framtaksverkefni Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP/FAO) um þurr svæði í Afríku (e. Dry-Zone Africa Initiative)).

[en] Outside Europe they shall at least correspond to the UNCED Forest Principles (Rio de Janeiro, June 1992) and, where applicable, to the criteria or guidelines for sustainable Forest management as adopted under the respective international and regional initiatives (ITTO, Montreal Process, Tarapoto Process, UNEP/FAO Dry-Zone Africa Initiative).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/598/EB frá 9. júlí 2009 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir rúmdýnur

[en] Commission Decision 2009/598/EC of 9 July 2009 establishing the ecological criteria for the award of the Community Ecolabel for bed mattresses

Skjal nr.
32009D0598
Aðalorð
alþjóðasamtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
International Tropical Timber Organization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira