Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vetniskolefni
ENSKA
hydrocarbon
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Bæta ber ólífrænum vetniskolefnum við í II. viðauka reglugerðar (EBE) nr. 2377/90.

[en] Whereas, mineral hydrocarbons should be inserted into Annex II to Regulation (EEC) No 2377/90;

Skilgreining
sérhvert efnasamband úr kolefni og vatnsefni eingöngu (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2804/95 frá 5. desember 1995 um breytingu á II. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90 þar sem mælt er fyrir um sameiginlega aðferð til að ákvarða hámarksmagn leifa dýralyfja í matvælum úr dýraríkinu

[en] Commission Regulation (EC) No 2804/95 of 5 December 1995 amending Annex II of Council Regulation (EEC) No 2377/90 laying down a Community procedure for the establishment of maximum residue limits of veterinary medicinal products in foodstuffs of animal origin

Skjal nr.
31995R2804
Athugasemd
Ákveðið að velja ,vetniskolefni´ sem þýðingu á þessu hugtaki í samráði við sérfræðinga hjá Hollustuvernd ríkisins árið 2001. Ekki má nota ,kolvetni´ því að það er þýðing á carbohydrate. Þýðingin ,kolvatnsefni´ er ekki heldur notuð.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
HC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira