Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegagrunnvirki
ENSKA
road infrastructure
DANSKA
vejinfrastrukturer
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Réttlátara gjaldtökukerfi vegna notkunar vegagrunnvirkja, byggt á meginreglunni um að notandinn borgi og hæfni til að beita mengunarbótareglunni, t.d. með breytilegum vegatollum svo taka megi tillit til vistvænleika ökutækja, er áríðandi til að stuðla að sjálfbærum flutningum innan Bandalagsins.

[en] A fairer system of charging for the use of road infrastructure, based on the "user pays" principle and the ability to apply the "polluter pays" principle, for instance through the variation of tolls to take account of the environmental performance of vehicles, is crucial in order to encourage sustainable transport in the Community.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/38/EB frá 17. maí 2006 um breytingu á tilskipun 1999/62/EB um álagningu gjalda á þungaflutningabifreiðar fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive 2006/38/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 amending Directive 1999/62/EC on the charging of heavy goods vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
32006L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira