Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi
ENSKA
occupational exposure limit value
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu setja landsbundin viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi fyrir hvern þann hvarfmiðil sem leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi hafa verið sett fyrir á vettvangi Sambandsins. Þau þurfa þá að hafa hliðsjón af viðmiðunarmörkum Sambandsins þegar þau ákvarða eðli landsbundnu viðmiðunarmarkanna í samræmi við landslöggjöf og venju.

[en] Commission Directive (EU) 2017/164 of 31 January 2017 establishing a fourth list of indicative occupational exposure limit values pursuant to Council Directive 98/24/EC, and amending Commission Directives 91/322/EEC, 2000/39/EC and 2009/161/EU

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/164 frá 31. janúar 2017 um gerð fjórðu skrár yfir leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi samkvæmt tilskipun ráðsins 98/24/EB og um breytingu á tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 91/322/EBE, 2000/39/EB og 2009/161/ESB

[en] Commission Directive 2000/39/EC of 8 June establishing a first list of indicative occupational exposure limit values in implementation of Council Directive 98/24/EC on the protection of the health and safety of workers from the risks related to chemical agents at work

Skjal nr.
32017L0164
Athugasemd
Var áður: ,viðmiðunarmörk um áreitun í starfi´ eða ,viðmiðunargildi fyrir áreitun í starfi´. Breytt árið 2000.

Aðalorð
viðmiðunarmark - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira