Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna
ENSKA
United Nations Environment Programme
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Setja skal sveigjanleikaákvæði til að innleiða skýrslugjafarskyldur vegna efna sem eru tilgreind sem ósoneyðandi til að auðvelda mat á umfangi umhverfisáhrifa þeirra og til að tryggja að þau nýju efni, sem tilgreint hefur verið að hafi verulegan ósoneyðingarmátt, falli undir eftirlitsráðstafanir. Í þessu samhengi skal beina sérstakri athygli að hlutverki efna með mjög stuttan líftíma, einkum með hliðsjón af ósonmati Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar frá 2006, en niðurstaðan úr því var sú að ósoneyðingarmáttur þessara efna væri meiri en áður var metið.

[en] A flexible mechanism should be established to introduce reporting obligations for substances identified as ozone depleting, to allow for assessing the magnitude of their environmental impact and to ensure that those new substances which have been identified as having a significant ozone-depleting potential are subject to control measures. In this context, special attention should be paid to the role of very short-lived substances, having regard, in particular, to the 2006 United Nations Environment Programme/World Meteorological Organisation (UNEP/WMO) ozone assessment, which concluded that the ozone-depleting potential of those substances is greater than previously assessed.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr.1005/2009 frá 16. september 2009 um efni sem valda rýrnun ósonlagsins

[en] Regulation (EC) No 1005/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on substances that deplete the ozone layer

Skjal nr.
32009R1005
Aðalorð
umhverfisstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
Umhverfisstofnun SÞ
ENSKA annar ritháttur
UN Environment Programme
UNEP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira