Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veita valdheimildir
ENSKA
confer powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 4. gr.
Heimildir framkvæmdastjórnarinnar
Ef framkvæmdastjórninni eru veittar valdheimildir skal hún taka ákvörðun í samræmi við málsmeðferðina sem um getur í 2. mgr. 195. gr. nema kveðið sé á um annað í þessari reglugerð.

[en] Article 4
Commission powers
Save as otherwise provided for by this Regulation, where powers are conferred upon the Commission, it shall act in accordance with the procedure referred to in Article 195(2).

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,veita umboð´ en breytt 2014 til samræmis við skyldar færslur (e. principle of conferred powers og principle of conferral of powers.)

Önnur málfræði
sagnliður