Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
váhrif við snertingu
ENSKA
contact exposure
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Sé hætta á að býflugur komist í snertingu við plöntuvarnarefnið skal ekki veita leyfi ef:

a) örveran veldur sjúkdómi í býflugum,
b) hættuhlutfallið fyrir váhrif á hunangsflugur vegna íkomuleiðar um munn eða við snertingu er yfir 50, nema staðfest sé með vissu í viðeigandi áhættumati að við vettvangsskilyrði sé ekki um nein óviðunandi áhrif að ræða á lirfur hunangsflugu, hegðun hunangsflugna eða það hvernig flugnabúin komast af og þróast eftir notkun plöntuvarnarefnisins við tillögð notkunarskilyrði, að því er varðar eiturhrif vegna efnisþátta í plöntuvarnarefninu, s.s. umbrotsefna eða eiturefna sem skipta máli.

[en] Where there is a possibility of bees being exposed, no authorisation shall be granted:

a) if the micro-organism is pathogenic to bees,
b) in case of toxic effects due to components in the plant protection product such as relevant metabolites/toxins, the hazard quotients for oral or contact exposure of honeybees are greater than 50, unless it is clearly established through an appropriate risk assessment that under field conditions there are no unacceptable effects on honeybee larvae, honeybee behaviour, or colony survival and development after use of the plant protection product according to the proposed conditions of use.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/25/EB frá 14. mars 2005 um breytingu á VI. viðauka við tilskipun 91/414/EBE að því er varðar plöntuvarnarefni sem innihalda örverur

[en] Council Directive 2005/25/EC of 14 March 2005 amending Annex VI to Directive 91/414/EEC as regards plant protection products containing micro-organisms

Skjal nr.
32005L0025
Athugasemd
Áður þýtt sem ,áreitun við snertingu´ en breytt til samræmis við exposure.

Aðalorð
váhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira