Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verulegt magn efnaleifa
ENSKA
significant residues
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin komst að þeirri niðurstöðu að ekki sé búist við að leifar 2,5-díklóróbensósýrumetýlesters finnist í vörum úr plöntu- eða dýraríkinu þar eð ekki er búist við að sérstök og takmörkuð notkun þess sem varnarefni á vínþrúgur eftir ágræðslu leiði til verulegs magns efnaleifa í vínþrúgum. Því er rétt að fastsetja hámarksgildi leifa við sérstök magngreiningarmörk.

[en] The Authority concluded that residues of 2,5-dichlorobenzoic acid methylester are not expected to occur in any plant or animal commodities since its unique and restricted use as a pesticide in wine grapes after grafting is not expected to result in significant residues in wine grapes. It is therefore appropriate to set the MRLs at the specific limit of determination.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1176 frá 10. júlí 2019 um breytingu á II., III. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 2,5-díklóróbensósýrumetýlester, mandíprópamíð og prófoxýdím í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1176 of 10 July 2019 amending Annexes II, III and V to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for 2,5-dichlorobenzoic acid methylester, mandipropamid and profoxydim in or on certain products

Skjal nr.
32019R1176
Aðalorð
magn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira