Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunartímabil voga
ENSKA
weighting reference period
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í hverjum mánuði, á yfirstandandi ári t, skulu aðildarríkin gera samræmdar vísitölur neysluverðs með því að nota vogir undirvísitölu sem endurspegla útgjaldamynstur neytenda á viðmiðunartímabili voga og miða að því að vera eins lýsandi og hægt er fyrir útgjaldamynstur neytenda á næstliðnu almanaksári

[en] Each month, in current year t, Member States shall produce HICPs using sub-index weights which reflect the consumers expenditure pattern in the weighting reference period and aim to be as representative as possible for consumers expenditure patterns in the previous calendar year.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1114/2010 frá 1. desember 2010 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla fyrir gæði á vogum samræmdrar vísitölu neysluverðs og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2454/97

[en] Commission Regulation (EU) No 1114/2010 of 1 December 2010 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 as regards minimum standards for the quality of HICP weightings and repealing Commission Regulation (EC) No 2454/97

Skjal nr.
32010R1114
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,vægisviðmiðunartímabil´ en breytt 2015 í samráði við sérfr. hjá Hagstofu Íslands.

Aðalorð
viðmiðunartímabil - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
viðmiðunartímabil fyrir vogir

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira