Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útsendingar um gervihnött
ENSKA
satellite broadcasting
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tilskipun ráðsins 93/83/EBEauðveldar útsendingar milli landa um gervihnött og endurvarp hljóðvarps- og sjónvarpsefnis um kapalkerfi frá öðrum aðildarríkjum. Hins vegar takmarkast ákvæði þeirrar tilskipunar um útsendingar útvarpsfyrirtækja við útsendingar um gervihnött og gilda því ekki um netþjónustu sem kemur til viðbótar útsendingum.

[en] Council Directive 93/83/EECfacilitates cross-border satellite broadcasting and retransmission by cable of television and radio programmes from other Member States. However, the provisions of that Directive on transmissions of broadcasting organisations are limited to satellite transmissions and, therefore, do not apply to online services ancillary to broadcasts.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/789 frá 17. apríl 2019 um reglur um beitingu höfundarréttar og skyldra réttinda sem gilda um tilteknar útsendingar útvarpsfyrirtækja á Netinu og endurútsendingar útvarps- og sjónvarpsefnis, og um breytingu á tilskipun ráðsins 93/83/EBE

[en] Directive (EU) 2019/789 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 laying down rules on the exercise of copyright and related rights applicable to certain online transmissions of broadcasting organisations and retransmissions of television and radio programmes, and amending Council Directive 93/83/EEC

Skjal nr.
32019L0789
Aðalorð
útsending - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira