Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útpressun
ENSKA
extrusion
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Víkka ber merkingu hugtaksins textíltrefjar þannig að það nái til lengja, flatra eða holra, sem ekki sýnast breiðari en 5 mm og skornar eru af efnisþynnum, sem framleiddar eru með útpressun úr fjölliðum þeim sem skráðar eru undir 17.-36. tölul. og 39. tölul. í I. viðauka, og síðan strekktir á lengdina.
[en] ... the term " textile fibre " must be extended to include strips or tubes with an apparent width of not more than 5 mm, which are cut out from sheets manufactured by extrusion of the polymers listed under items 17 to 36 and 39 of annex i, and subsequently drawn out lengthwise;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 353, 15.12.1983, 8
Skjal nr.
31983L0623
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira