Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útsogskerfi
ENSKA
exhaust extraction system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef allt útblásturskerfið er notað á prófunarstofunni skal munur á þrýstingi útsogskerfis og andrúmslofts, við þann stað í útsográs útblásturs sem tengist útblásturskerfi ökutækisins, ekki vera meiri en 10 mbör á meðan hreyfillinn er í gangi nema framleiðandi hafa samþykkt hærri þrýsting fyrir prófunina.

[en] When the complete exhaust system is used in the test laboratory, the exhaust extraction system must not, with the engine in operation, create in the exhaust extraction duct, at the point where it is connected with the exhaust system of the vehicle, a pressure differing from the atmospheric pressure by more than 10 mbar, unless the manufacturer has accepted a higher bapk pressure prior to the test.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 80/1269/EBE frá 16. desember 1980 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi vélarafl vélknúinna ökutækja

[en] Council Directive 80/1269/EEC of 16 December 1980 on the approximation of the laws of the Member States relating to the engine power of motor vehicles

Skjal nr.
31980L1269
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira