Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurður
ENSKA
ruling
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með tilliti til vörumerkja, sem eru skráð samkvæmt alþjóðlegum samningum sem gilda í aðildarríkinu, skal reikna fimm ára tímabilið, sem um getur í 1. mgr., frá þeim degi þegar ekki er lengur hægt að hafna merkinu eða andmæla því. Ef andmæli hafa verið borin fram eða ef andmæli hafa verið tilkynnt á afdráttarlausum eða afstæðum ástæðum skal reikna tímabilið frá þeim degi þegar ákvörðun um að ljúka andmælameðferðinni eða úrskurður um höfnun á afdráttarlausum eða afstæðum ástæðum varð endanlegur eða andmælin voru dregin til baka.

[en] With regard to trade marks registered under international arrangements and having effect in the Member State, the five-year period referred to in paragraph 1 shall be calculated from the date when the mark can no longer be rejected or opposed. Where an opposition has been lodged or when an objection on absolute or relative grounds has been notified, the period shall be calculated from the date when a decision terminating the opposition proceedings or a ruling on absolute or relative grounds for refusal became final or the opposition was withdrawn.

Skilgreining
1 formleg ákvörðun dómara um einstök atriði máls, t.d. um meðferð þess, sem venjulega þarf að ráða til lykta undir rekstri málsins fram að dómtöku þess
2 formleg ákvörðun stjórnvalds
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2436 frá 16. desember 2015 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki

[en] Directive (EU) 2015/2436 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2015 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks

Skjal nr.
32015L2436
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira