Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrtaksvigtun
ENSKA
sample weighing
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
Þegar gert er að afla og hann ísaður til langrar geymslu í kassa, ker eða önnur ílát um borð í veiðiskipi er heimilt að vigta einungis hluta aflans enda standi veiðiferð lengur en tvo sólarhringa. Úrtaksvigtun er því aðeins heimil að sjávarútvegsráðuneytið hafi tekið út og samþykkt framkvæmd vigtunar hjá viðkomandi aðila enda mæli samráðsnefnd sbr. 15. gr. með því.
Rit
Reglugerð um vigtun sjávarafla nr. 489/1990
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira