Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útdráttur með vatni
ENSKA
water extractivity
Svið
íðefni
Dæmi
[is] 3.6.1. Útdráttur með vatni
Með fyrirvara um 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 67/548/EBE má, í sérstökum tilvikum, krefjast viðbótarprófa, t.d. varðandi:
- stöðugleika gagnvart ljósi ef fjölliðan er ekki sérstaklega stoðuð gagnvart ljósi
- um langtímaútdrátt (skolfasapróf); niðurstaða þessa prófs segir til um hvort krefjast beri frekari greiningar á skolfasanum í hverju tilviki fyrir sig

[en] 3.6.1. Water extractivity
Without prejudice to Article 16 (1) of Directive 67/548/EEC, further tests may be required additionally in certain cases, e.g.:
- light-stability if the polymer is not specifically light-stabilized,
- long-term extractivity (leachate test); depending on the results of this test, appropriate tests on the leachate may be requested on a case by case basis.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 93/105/EB 25. nóvember 1993 um ákvörðun tækniupplýsinga í VII. viðauka D sem um getur í 12. gr. í sjöundu breytingu á tilskipun ráðsins 67/548/EBE

[en] Commission Directive 93/105/EC of 25 November 1993 laying down Annex VII D, containing information required for the technical dossier referred to in Article 12 of the seventh amendment of Council Directive 67/548/EEC

Skjal nr.
31993L0105
Aðalorð
útdráttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira