Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kameldýr
ENSKA
camel
DANSKA
kamel
SÆNSKA
kamel
ÞÝSKA
Kamel, Trampeltier
LATÍNA
Camelus bactrianus
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa lagt áætlun fyrir framkvæmdastjórnina varðandi mjólk úr kameldýrum. Í áætluninni eru veittar fullnægjandi ábyrgðir og skal hún því samþykkt. Því skal færslan í skránni fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmin ná yfir mjólk úr kameldýrum.

[en] The United Arab Emirates has submitted a plan for camel milk to the Commission. That plan provides sufficient guarantees and should be approved. Therefore, camel milk should be included in the entry for the United Arab Emirates in the list.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. mars 2011 um samþykki fyrir áætlunum sem þriðju lönd hafa lagt fram í samræmi við 29. gr. tilskipunar ráðsins 96/23/EB

[en] Commission Decision of 16 March 2011 on the approval of plans submitted by third countries in accordance with Article 29 of Council Directive 96/23/EC

Skjal nr.
32011D0163
Athugasemd
Í nokkrum skjölum finnst þýðingin úlfaldi, en sú þýðing er ónákvæm. Úlfaldi er samheiti á tveimur tegundum jórturdýra sem lifa í eyðimörkum Asíu og Afríku, kameldýri (Camelus bactrianus, e. camel) og drómedara (C. dromedarius, e. dromedary). Kameldýrið hefur tvo hnúða á bakinu, drómedarinn einn.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira