Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili sem ber ábyrgð
ENSKA
responsible party
FRANSKA
partie responsable
ÞÝSKA
verantwortliche Partei
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðilum, sem hljóta áverka eða verða fyrir tjóni vegna slysa, sem vélknúin ökutæki valda, og sem falla undir gildissvið þessarar tilskipunar og sem eiga sér stað í öðru ríki en þar sem þeir hafa búsetu, skal vera heimilt að gera kröfu í aðildarríkinu, þar sem þeir hafa búsetu, á hendur tjónauppgjörsfulltrúa sem er tilnefndur þar af vátryggingafélagi aðilans sem ber ábyrgð á slysinu. Þessi lausn fæli í sér að farið yrði með tjón, sem tjónþolar verða fyrir utan aðildarríkisins, þar sem þeir hafa búsetu, samkvæmt málsmeðferð sem þeim er kunn.

[en] Parties injured as a result of a motor vehicle accident falling within the scope of this Directive and occurring in a State other than that of their residence should be entitled to claim in their Member State of residence against a claims representative appointed there by the insurance undertaking of the responsible party. This solution would enable damage suffered by injured parties outside their Member State of residence to be dealt with under procedures which are familiar to them.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/103/EB frá 16. september 2009 um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja og um að fylgja því eftir að vátrygging vegna slíkrar ábyrgðar sé tekin

[en] Directive 2009/103/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles, and the enforcement of the obligation to insure against such liability

Skjal nr.
32009L0103
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)
ENSKA annar ritháttur
party responsible

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira