Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útblástursrás
ENSKA
discharge duct
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Án þess að brjóti í bága við 3. gr. skulu aðildarríkin gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að magn asbests, sem veitt er um útblástursrásir út í andrúmsloftið meðan á notkun asbests stendur, fari ekki yfir viðmiðunarmörk sem eru 0,1 mg/m³ (milligrömm asbests á m³ af útblásturslofti).
[en] Without prejudice to 3. gr., member states shall take the measures necessary to ensure that the concentration of asbestos emitted through the discharge ducts into the air during use of asbestos does not exceed a limit value of 0,1 mg/m3 (milligrams of abestos per m3 of air discharged).
Rit
Stjórnartíðindi EB L 85, 28.3.1987, 41
Skjal nr.
31987L0217
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira