Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgjaldalækkun
ENSKA
reducing expenditure
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... ef breyting, sem Evrópuþingið leggur til, hefur ekki þau áhrif að hækka heildarfjárhæð útgjalda stofnunar, einkum vegna þess að sú útgjaldaaukning, sem það hefði í för með sér, yrði þegar í stað bætt upp með einni eða fleiri breytingartillögum til samsvarandi útgjaldalækkunar, getur ráðið hafnað breytingartillögunni með auknum meirihluta.

[en] ... where a modification proposed by the Assembly does not have the effect of increasing the total amount of the expenditure of an institution, owing in particular to the fact that the increase in expenditure which it would involve would be expressly compensated by one or more proposed modifications correspondingly reducing expenditure, the Council may, acting by a qualified majority, reject the proposed modification.

Rit
[is] SÁTTMÁLI UM BREYTINGU Á TILTEKNUM FJÁRHAGSÁKVÆÐUM Í STOFNSÁTTMÁLUM EVRÓPUBANDALAGANNA OG Í SÁTTMÁLANUM UM STOFNUN SAMEIGINLEGS RÁÐS OG SAMEIGINLEGRAR FRAMKVÆMDASTJÓRNAR EVRÓPUBANDALAGANNA

[en] TREATY AMENDING CERTAIN FINANCIAL PROVISIONS OF THE TREATIES ESTABLISHING THE EUROPEAN ECONOMIC COMMUNITIES AND OF THE TREATY ESTABLISHING A SINGLE COUNCIL AND A SINGLE COMMISSION OF THE EUROPEAN COMMUNITIES

Skjal nr.
11975R
Athugasemd
Sjá einnig Rómarsáttmála, 390 (203, 5, b)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira