Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurður gerðardóms
ENSKA
arbitration award
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... a) krafa: hvers kyns krafa, hvort sem henni er haldið fram í dómsmáli eða ekki, sem er gerð fyrir eða eftir þann dag þegar reglugerð þessi öðlast gildi og er samkvæmt eða tengist samningi eða viðskiptum og felur einkum í sér:

i. kröfu um efndir skuldbindinga sem leiðir af eða tengjast samningi eða viðskiptum
ii. kröfu um framlengingu eða greiðslu skuldabréfs, fjárhagslegrar tryggingar eða skaðleysisbóta í hvaða mynd sem er,
iii. bótakröfu í tengslum við samning eða viðskipti,
iv. gagnkröfu,
v. kröfu um viðurkenningu eða fullnustu, m.a. með exequatur, dóms, úrskurðar gerðardóms eða jafngildrar ákvörðunar, óháð því hvar hann eða hún eru kveðin upp eða tekin, ...


[en] ... (a) claim means any claim, whether asserted by legal proceedings or not, made before or after the date of entry into force of this Regulation, under or in connection with a contract or transaction, and includes in particular:

(i) a claim for performance of any obligation arising under or in connection with a contract or transaction;
(ii) a claim for extension or payment of a bond, financial guarantee or indemnity of whatever form;
(iii) a claim for compensation in respect of a contract or transaction;
(iv) a counterclaim;
(v) a claim for the recognition or enforcement, including by the procedure of exequatur, of a judgment, an arbitration award or an equivalent decision, wherever made or given;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2019/796 frá 17. maí 2019 um þvingunaraðgerðir gegn netárásum sem ógna Sambandinu eða aðildarríkjum þess

[en] Council Regulation (EU) 2019/796 of 17 May 2019 concerning restrictive measures against cyber-attacks threatening the Union or its Member States

Skjal nr.
32019R0796
Aðalorð
úrskurður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira