Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörsluaðili
ENSKA
depository
FRANSKA
dépositaire
ÞÝSKA
Verwahrer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningur þessi öðlast gildi þegar liðinn er einn mánuður frá þeim degi er vörsluaðili hans, sem er framkvæmdastjóri ráðsins, hefur sannreynt að samningsaðilar fullnægja öllum formlegum skilyrðum fyrir því að þeir lýsi sig, sjálfir eða aðrir fyrir þeirra hönd, samþykka því að vera bundnir af honum.

[en] This Agreement shall enter into force one month following the day on which the Secretary General of the Council, who shall act as its depositary, has established that all formal requirements concerning the expression of the consent by or on behalf of the Parties to this Agreement to be bound to it have been fulfilled.

Rit
[is] Samningur sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, 18.5.1999, 15. gr., 1. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
depositary

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira