Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útboðs- og samningsskilmálar
ENSKA
terms of a contract
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Samningsyfirvöldum er heimilt að gera opinbera verksamninga eftir samstarfsútboði án þess að birta áður útboðsauglýsingu í eftirfarandi tilvikum:

a) þó að því tilskildu að upphaflegum útboðs- og samningsskilmálum sé ekki breytt að verulegu leyti og skýrsla sé send framkvæmdastjórninni, óski hún þess;

[en] The contracting authorities may award their public works contracts by negotiated procedure without prior publication of a tender notice, in the following cases:

(a) in the absence of tenders or of appropriate tenders in response to an open or restricted procedure in so far as the original terms of the contract are not substantially altered and provided that a report is communicated to the Commission at its request;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/440/EBE frá 18. júlí 1989 um breytingar á tilskipun 71/305/EBE um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga

[en] Council Directive 89/440/EEC of 18 July 1989 amending Directive 71/305/EEC concerning coordination of procedures for the award of public works contracts

Skjal nr.
31989L0440
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira