Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að strika út úr flokki
ENSKA
declassing
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Viðurkenndar stofnanir skulu ekki gefa út skírteini fyrir skip sem hefur verið strikað út úr flokki eða þar sem flokknum hefur verið breytt af öryggisástæðum fyrr en leitað hefur verið ráða hjá fánaríkinu til að ákveða hvort nauðsynlegt sé að krefjast alhliða skoðunar.
[en] The recognized organizations shall not issue certificates to a ship declassed or changing class for safety reasons before consulting the competent administration of the flag state to determine whether a full inspection is necessary.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 319, 12.12.1994, 25
Skjal nr.
31994L0057
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira