Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neyðaráætlun
ENSKA
emergency response plan
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Stjórnunarkerfið skal innihalda:
...
samhæfingu öryggisstjórnunarkerfis og neyðaráætlunar flugvallarins og samhæfingu neyðaráætlunar flugvallarins og neyðaráætlunar þeirra sem rekstraraðilinn þarf að samtvinna starfsemi sína við meðan á veitingu flugvallarþjónustu fer fram.


[en] The management system shall include:
...
coordination of the safety management system with the aerodrome emergency response plan; and coordination of the aerodrome emergency response plan with the emergency response plans of those organisations it must interface with during the provision of aerodrome services.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 139/2014 frá 12. febrúar 2014 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 139/2014 of 12 February 2014 laying down requirements and administrative procedures related to aerodromes pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0139
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,áætlun um viðbúnað í neyðartilvikum´ en breytt 2011.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira