Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
makríll
ENSKA
mackerel
LATÍNA
Scomber scombrus
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Bannað er að halda makríl eftir um borð, sem er veiddur innan landfræðilega svæðisins sem afmarkast af eftirfarandi hnitum: ... nema að þyngd makrílsins fari ekki yfir 15% af þyngd heildarmagns makríls og annarra tegunda um borð, sem hafa verið veiddar innan þessa svæðis.

[en] It shall be prohibited to retain on board mackerel which are caught within the geographical area bounded by the following coordinates: ... unless the weight of the mackerel does not exceed 15 % by weight of the total quantities of mackerel and other species on board which have been caught within this area.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda

[en] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1638/2001 frá 24. júlí 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2597/95 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á tilteknum svæðum utan Norður-Atlantshafs leggi fram aflaskýrslur

Skjal nr.
31997R0894
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Atlantic mackerel
common mackerel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira