Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthaf
ENSKA
high seas
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem minnast þess að með framkvæmdaáætlun 21, er samþykkt var af ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun, eru ríki kvödd til að gera virkar ráðstafanir, í samræmi við reglur þjóðaréttar, til þess að koma í veg fyrir að ríkisborgarar þeirra stundi útflöggun skipa til þess að komast hjá því að fylgja reglum um verndun og stjórnun sem gilda um veiðar á úthafinu, ...

[en] Recalling that Agenda 21, adopted by the United Nations Conference on Environment and Development, calls upon States to take effective action, consistent with international law, to deter reflagging of vessels by their nationals as a means of avoiding compliance with applicable conservation and management rules for fishing activities on the high seas, ...

Skilgreining
allt það hafsvæði sem er utan innsævis, landhelgi og efnahagslögsögu (eða eyjaklasahafs) strandríkja, sbr. 86. gr. Hafréttarsáttmála SÞ
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)Rit
Samningur um að stuðla að því að fiskiskip á úthafinu hlíti alþjóðlegum verndunar- og stjórnunarráðstöfunum

Skjal nr.
T05SFAO
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.