Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómaframkvæmd
ENSKA
case law
DANSKA
domspraksis, retspraksis
SÆNSKA
rättspraxis
FRANSKA
jurisprudence
ÞÝSKA
Rechsprechung, Fallrecht
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að ná því markmiði samningsaðila að ná eins samræmdri beitingu og túlkun og unnt er á ákvæðunum sem um getur í 2. gr. skal samsetta nefndin fylgjast stöðugt með dómaframkvæmd dómstóls Evrópubandalaganna, hér á eftir nefndur dómstóllinn, og einnig dómaframkvæmd þar til bærra dómstóla Íslands og Noregs varðandi slík ákvæði.

[en] In order to achieve the objective of the Contracting Parties to arrive at as uniform an application and interpretation as possible of the provisions referred to in Article 2, the Mixed Committee shall keep under constant review the development of the case law of the Court of Justice of the European Communities, hereinafter referred to as the "Court of Justice", as well as the development of the case law of the competent courts of Iceland and Norway relating to such provisions.

Skilgreining
röð dómsúrlausna um ákveðið sakarefni eða þar sem byggt er á tiltekinni ályktun um gildandi rétt. Einnig notað sem almennt heiti yfir dómsstörf, einkum Hæstaréttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, 18.5.1999, 9. gr., 1. mgr.

[en] Agreement concluded by the Council of the European Union and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway concerning the latters´ association with the implementation, application and development of the Schengen acquis

Athugasemd
Áður var notuð þýðingin ,fordæmisréttur´ í EES-textum.
,Með fordæmi er átt við dómsúrlausn sem gengið hefur um tiltekið réttaratriði og áhrif hefur á aðrar dómsúrlausnir um sama réttaratriði.´ (Lögbókin þín, 1989). Þegar vísað er í dómsúrlausnir tiltekins dómstóls er nú talað um ,dómaframkvæmd´. Breytt 2003.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
case-law
judicial practice

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira