Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að bæta inn í skrá án heimildar
ENSKA
unauthorised data input
FRANSKA
introduction non autorisée
ÞÝSKA
unbefugte Eingabe
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] 1. Hver samningsaðili um sig skuldbindur sig til að gera ráðstafanir varðandi sína landseiningu Schengen-upplýsingakerfisins sem eru nauðsynlegar til þess:

a) að hindra að þeir sem ekki hafa til þess heimild hafi aðgang að gagnakerfum þar sem unnið er með persónuupplýsingar (eftirlit með aðgangi að gagnakerfum),
b) að hindra að þeir sem ekki hafa til þess heimild geti lesið, afritað, breytt eða fjarlægt gagnagrunna (eftirlit með gagnagrunnum),
c) að hindra að hægt sé að bæta inn í skrár án heimildar, svo og að hindra að þeir sem ekki hafa til þess heimild geti lesið persónuupplýsingar, breytt þeim eða eytt þeim (eftirlit með færslum í gagnaskrár),
d) að hindra að þeir sem ekki hafa til þess heimild geti notað vélræn gagnavinnslukerfi með búnaði til gagnaflutnings (notendaeftirlit),
e) að tryggja að þeir sem hafa heimild til að nota vélræn gagnavinnslukerfi hafi eingöngu aðgang að þeim upplýsingum sem heimildin nær til (eftirlit með aðgangi að gögnum),
f) að tryggja að hægt sé að kanna og staðfesta til hvaða yfirvalda hægt er að senda persónuupplýsingar með búnaði til gagnaflutnings (eftirlit með gagnasendingum),
g) að tryggja að hægt sé að kanna og staðfesta eftir á hvaða persónuupplýsingar hafi verið færðar inn, hvenær og hver hafi fært þær inn í vélræna gagnavinnslukerfið (eftirlit með færslum),
h) að hindra að hægt sé án heimildar að lesa, afrita, breyta eða eyða persónuupplýsingum við sendingu upplýsinga eða við flutning gagnagrunna (eftirlit með flutningi gagna).

[en] 1. Each Contracting Party undertakes, in relation to its national section of the Schengen Information System, to adopt the necessary measures in order to:

(a) deny unauthorised persons access to data-processing equipment used for processing personal data (equipment access control);
(b) prevent the unauthorised reading, copying, modification or removal of data media (data media control);
(c) prevent the unauthorised input of data and the unauthorised inspection, modification or deletion of stored personal data (storage control);
(d) prevent the use of automated data-processing systems by unauthorised persons using data communication equipment (user control);
(e) ensure that persons authorised to use an automated data-processing system only have access to the data covered by their access authorisation (data access control);
(f) ensure that it is possible to verify and establish to which bodies personal data may be transmitted using data communication equipment (communication control);
(g) ensure that it is subsequently possible to verify and establish which personal data have been input into automated data-processing systems and when and by whom the data were input (input control);
(h) prevent the unauthorised reading, copying, modification or deletion of personal data during transfers of personal data or during transportation of data media (transport control).

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 118. gr., 1. mgr., c-liður

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ENSKA annar ritháttur
unauthorized data input