Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umþóttunartími
ENSKA
period of grace
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Af þessum sökum verður heldur ekki unnt að koma slíkum verkefnum til framkvæmda innan fjögurra ára frá samþykki úthlutunarákvörðunar. Því ætti að framlengja tímamörkin fyrir lokaákvörðun um fjárfestingu og upphafsdagsetningu starfrækslu um tvö ár. Einnig ætti að veita umþóttunartíma til eins árs að því er varðar upphafsdagsetningu starfrækslu.

[en] It will therefore also not be possible for such projects to enter into operation within 4 years of the adoption of the award decision. The time limits for the final investment decision and the date of entry into operation should therefore be extended by 2 years. A period of grace of 1 year should also be applied with respect to the date of entry into operation.

Skilgreining
tími sem gefinn er til umhugsunar um e-ð, t.d. áður en svar eða samþykki er gefið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/191 frá 5. febrúar 2015 um breytingu á ákvörðun 2010/670/ESB að því er varðar framlengingu á tilteknum tímamörkum sem mælt er fyrir um í 9. gr. og 1. mgr. 11. gr. þeirrar ákvörðunar

[en] Commission Decision (EU) 2015/191 of 5 February 2015 amending Decision 2010/670/EU as regards the extension of certain time limits laid down in Article 9 and Article 11(1) of that Decision

Skjal nr.
32015D0191
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
grace period

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira