Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsækjandi
ENSKA
applicant
Svið
lyf
Dæmi
[is] Synja skal um leyfi það sem kveðið er á um í 3. grein ef sannprófun á upplýsingum og skjölum, sem tilgreind eru í 4. gr., sýnir að fyrirhuguð notkun sérlyfsins er skaðleg, að sérlyfið hefur ekki lækningaverkun, að umsækjandi hefur ekki fært sönnur á lækningaverkun þess svo fullnægjandi þyki eða að samsetning efna og magn er ekki eins og skýrt var frá.

[en] ... the authorisation provided for in 3. gr. shall be refused if, after verification of the particulars and documents listed in 4. gr., it proves that the proprietary medicinal product is harmful in the normal conditions of use, or that its therapeutic efficacy is lacking or is insufficiently substantiated by the applicant, or that its qualitative and quantitative composition is not as declared.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 65/65/EBE frá 26. janúar 1965 um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um sérlyf

[en] Council Directive 65/65/EEC of 26 January 1965 on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to proprietary medicinal products

Skjal nr.
31965L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira