Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppskipunarhöfn
ENSKA
port of discharge
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Undanþágan ... skal veitt með því skilyrði að samningarnir, ákvarðanirnar og hinar samstilltu aðgerðir skaði ekki tilteknar hafnir, flutningsþega eða farmflytjendur innan hins sameiginlega markaðar með því að setja upp gjaldskrár og skilmála fyrir flutninga á sams konar vörum og á því svæði sem umræddir samningar, ákvarðanir og samstilltar aðgerðir ná til sem eru mismunandi eftir upprunalandi, ákvörðunarlandi, útskipunarhöfn eða uppskipunarhöfn, nema þessar gjaldskrár og skilmálarigi fjárhagslega rétt á sér.

[en] The exemption ... shall be granted subject to the condition that the agreement, decision or concerted practice shall not, within the common market, cause detriment to certain ports, transport users or carriers by applying for the carriage of the same goods and in the area covered by the agreement, decision or concerted practice, rates and conditions of carriage which differ according to the country of origin or destination or port of loading or discharge, unless such rates or conditions can be economically justified.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4056/86 frá 22. desember 1986 sem setur nákvæmar reglur um beitingu 85. og 86. gr. sáttmálans gagnvart flutningum á sjó

[en] Council Regulation (EEC) No 4056/86 of 22 December 1986 laying down detailed rules for the application of Articles 85 and 86 of the Treaty to maritime transport

Skjal nr.
31986R4056
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira