Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaþjónusta neytenda
ENSKA
user information system
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Að því er varðar afbrigði af harðhveiti og maís er upplýsingaþjónusta neytenda í Stórhertogadæminu Lúxemborg það vel skipulögð að hertogadæminu er unnt að aflétta markaðsbönnum.

[en] Whereas for the species durum wheat and maize the user information system in the Grand Duchy of Luxembourg has been set up in such a way as to permit the Grand Duchy to give up its prohibitions on marketing;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 79/95/EBE frá 29. desember 1978 um breytingu á ákvörðunum 75/578/EBE, 76/221/EBE, 77/145/EBE og 78/124/EBE

[en] Commission Decision 79/95/EEC of 29 December 1978 amending Decisions 75/578/EEC, 76/221/EEC, 77/145/EEC and 78/124/EEC

Skjal nr.
31979D0095
Aðalorð
upplýsingaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira