Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umboðsskrifstofa
ENSKA
representative office
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 3. Til viðbótar við ráðstafanirnar sem kveðið er á um í 1. mgr. skulu aðildarríki beita, eftir atvikum, einni eða nokkrum af eftirfarandi ráðstöfunum að því er varðar þriðju lönd með mikla áhættu sem tilgreind hafa verið skv. 2. mgr. 9. gr., í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar Sambandsins:

... að banna tilkynningaskyldum aðilum að stofna útibú eða umboðsskrifstofur í viðkomandi landi, eða að öðrum kosti taka mið af þeirri staðreynd að viðkomandi útibú eða umboðsskrifstofa sé í landi sem ekki er með fullnægjandi regluverk að því er varðar baráttuna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, ...

[en] 3. In addition to the measures provided in paragraph 1, Member States shall apply, where applicable, one or several of the following measures with regard to high-risk third countries identified pursuant to Article 9(2) in compliance with the Unions international obligations:

... b) prohibiting obliged entities from establishing branches or representative offices in the country concerned, or otherwise taking into account the fact that the relevant branch or representative office would be in a country that does not have adequate AML/CFT regimes;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira