Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upprunaland
ENSKA
country of origin
DANSKA
oprindelsesland
SÆNSKA
ursprungsland
FRANSKA
pays d´origine
ÞÝSKA
Herkunftsland
Samheiti
[en] source country
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] 2. Einstök eða sameiginleg ákvörðun um réttarstöðu flóttamanns
Hver umsókn um hæli er skoðuð og metin á grundvelli tilgreindra staðreynda og aðstæðna í hverju einstöku máli og með tilliti til raunverulegra aðstæðna sem ríkja í upprunalandi umsækjanda.
Í reynd getur verið að hópur manna sé ofsóttur. Einnig í þeim tilvikum er hver umsókn metin sérstaklega, jafnvel þótt matið geti í ákveðnum tilvikum takmarkast við að ákvarða hvort umsækjandi tilheyri viðkomandi hópi.

[en] 2. Individual or collective determination of refugee status
Each application for asylum is examined on the basis of the facts and circumstances put forward in each individual case and taking account of the objective situation prevailing in the country of origin.
In practice it may be that a whole group of people are exposed to persecution. In such cases, too, applications will be examined individually, although in specific cases this examination may be limited to determining whether the individual belongs to the group in question.


Rit
[is] Sameiginleg afstaða frá 4. mars 1996 skilgreind af ráðinu á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið um samræmda beitingu hugtaksins flóttamaður í 1. gr. Genfarsamningsins frá 28. júlí 1951 um réttarstöðu flóttamanna

[en] Joint Position of 4 March 1996 defined by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union on the harmonized application of the definition of the term ''''refugee" in Article 1 of the Geneva Convention of 28 July 1951 relating to the status of refugees

Skjal nr.
31996F0196
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira