Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
unnið bragðefni
ENSKA
process flavouring
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] ... unnin bragðefni: framleiðsluvara sem fæst með viðurkenndum framleiðsluaðferðum með því að hita blöndu innihaldsefna í allt að 180 °C í 15 mínútur í hæsta lagi og þurfa þau sjálf ekki nauðsynlega að hafa bragðgefandi eiginleika en a.m.k. eitt þeirra inniheldur köfnunarefni (amínóhóp) og annað er afoxandi sykur;

[en] ... ''process flavouring'' means a product which is obtained according to good manufacturing practices by heating to a temperature not exceeding 180°C for a period not exceeding 15 minutes a mixture of ingredients, not necessarily themselves having flavouring properties, of which at least one contains nitrogen (amino) and another is a reducing sugar;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/388/EBE frá 22. júní 1988 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um bragðefni til notkunar í matvælum og grunnefni til framleiðslu þeirra

[en] Council Directive 88/388/EEC of 22 June 1988 on the approximation of the laws of the Member States relating to flavourings for use in foodstuffs and to source materials for their production

Skjal nr.
31988L0388
Aðalorð
bragðefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira