Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppsafnaðar bætur
ENSKA
cumulative indemnity
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Sérstakar bætur og uppsafnaðar bætur, sem kveðið er á um í sérstakri löggjöf um tryggingar í námuvinnu, skulu aðeins greiðast launþegum sem starfa í frönskum námum.

[en] The special allowance and cumulative indemnity provided for by the special legislation for social security in the mines shall be provided only for workers employed in French mines.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 frá 14. júní 1971 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem flytjast milli aðildarríkja

[en] Council Regulation (EEC) No 1408/71 of 14 June 1971 on the application of social security schemes to employed persons, to self employed persons and to members of their families moving within the Community

Skjal nr.
31971R1408
Aðalorð
bætur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð