Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppfærsla
ENSKA
updating
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hún kom einnig á fót viðhaldsnefnd ESCO-flokkunarkerfisins sem veitir tækniráðgjöf varðandi stjórnun, uppfærslu, framkvæmd og gæðatryggingu flokkunarkerfisins. Hagsmunaaðilar lögðu einnig sitt af mörkum til þróunar ESCO-flokkunarkerfisins í gegnum viðmiðunarhópa og samráð á Netinu.

[en] It also established the ESCO Maintenance Committee, which provides technical advice on the management, updating, implementation and quality assurance of ESCO. Stakeholders also contributed to the development of ESCO through reference groups and online consultations.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1020 frá 18. júlí 2018 um samþykkt og uppfærslu á lista evrópska flokkunarkerfisins yfir færni, hæfni og starfsgreinar vegna sjálfvirkrar pörunar í gegnum sameiginlega EURES-upplýsingatækniverkvanginn

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/1020 of 18 July 2018 on the adoption and updating of the list of skills, competences and occupations of the European classification for the purpose of automated matching through the EURES common IT platform

Skjal nr.
32018D1020
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.