Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til upptöku
ENSKA
fixation right
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Því má líta svo á að það hafi grundvallarþýðingu fyrir efnahags- og menningarþróun í Bandalaginu að vernda á fullnægjandi hátt verk sem njóta höfundarréttar og efni sem nýtur skyldrar verndar með leigu- og útlánsrétti, og vernda einnig efni sem nýtur skyldrar verndar með rétti til upptöku, dreifingar, útsendingar og miðlunar til almennings.

[en] The adequate protection of copyright works and subject matter of related rights protection by rental and lending rights as well as the protection of the subject matter of related rights protection by the fixation right, distribution right, right to broadcast and communication to the public can accordingly be considered as being of fundamental importance for the economic and cultural development of the Community.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/115/EB frá 12. desember 2006 um leigu- og útlánsrétt og önnur tiltekin réttindi, tengd höfundarrétti, á sviði hugverkaréttar (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2006/115/EC the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on rental right and lending right and on certain rights related to copyright in the field of intellectual property (Codified version)

Skjal nr.
32006L0115
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.